Category: Byggingarleikir
-
Myndvarpi
En ljósið gerir fleira þegar það er langt frá þeim stað sem ljósið fellur á stækkar hluturinn og þegar það fer nálægt þá minnkar hluturinn. Um þetta ferli eigum við skemmtilegt ljóð sem flest börn kunna.
-
Segulkubbar
Segulkubba er hægt a nota hvort sem er á ljósaborð eða annar staðar. Þeir bjóða upp á mikla möguleika til sköpunar. Hér hafa börnin byggt úr kubbunum og teikna svo byggingar sínar eftir á. Við það þróast mismunandi þættir hjá barninu.
-
Ég á lítinn skrítinn skugga
Ég á lítinn skrýtinn skugga,skömmin er svo líkur mér,hleypur með mér úti’ og inni,alla króka sem ég fer. Allan daginn lappalétturleikur hann sér kringum mig.Eins og ég hann er á kvöldin,uppgefinn og hvílir sig. Það er skrýtið, ha ha ha ha,hvað hann getur stækkað skjótt,ekkert svipað öðrum börnum,enginn krakki vex svo fljótt. Stundum eins og…
-
Að byggja og skapa í ljósið
Byggingaleikir geta tekið á sig ýmis form – það fer svolítið eftir efniviðnum og aðstæðum hvert formið er hverju sinni. Öll leitumst við að hafa áhrif á umhverfi okkar. Þær leiðir sem eru færar byggja á okkar eigin ímyndunarafli, seiglu og viljanum til að prófa eitthvað nýtt. Í Aðalnámskrá leikskóla eru birt leiðarljós sem leikskólarnir eiga að…
-
Plexikubbar
Plexikubbarnir eru fallegir og bjóða upp á ýmsa möguleika í leik. Þeir styrkja nám barna á ýmsa vegu. Þau raða, flokka. telja, para saman, vinna með samhverfu, hlaða upp eða fella, Þau pæla í jafnvægi og svo skapa þau sinn eigin heim.