Category: Efniviður
-
Jólatré og fagurfræði
Jól eru tími ljóss og lita. Í tenglsum við þróunarverkefnið var ákveðið að útbúa jólatré í þrívídd á Kríuþingi (ljósaverinu). Fljótlega kom í ljós það það eru margar og mismunandi aðferðir sem hægt er a fara til að skreyta jólatréð. Flestum börnunum finnst gaman og eftirsóknarvert að fá tækifæri til að skreyta tréð og njóta að setja saman liti og…
-
Ljósaborð – svart og hvítt
Ljósaborð er hægt að nota á marga vegu. Að skoða hvítt á hvítu, eða teikna mynd í sandbakka sem hvílir á ljósaborði eru meðal þess sem hæg er að gera á ljósaborðum.
-
Um ljósaborð
Ljósaborð hafa lengi fylgt leikskólum. Í Reggio Emilia eru þau hluti af staðalbúnaði hverrar deildar, þau eru þar í mismunandi stærðum og formum. Ljósaborð bjóða upp á leik og vinnu með opinn efnivið. Þau gefa tækifæri til þess að upplifa efnivið á nýjan og oft öðruvísi hátt.
-
Að byggja og skapa í ljósið
Byggingaleikir geta tekið á sig ýmis form – það fer svolítið eftir efniviðnum og aðstæðum hvert formið er hverju sinni. Öll leitumst við að hafa áhrif á umhverfi okkar. Þær leiðir sem eru færar byggja á okkar eigin ímyndunarafli, seiglu og viljanum til að prófa eitthvað nýtt. Í Aðalnámskrá leikskóla eru birt leiðarljós sem leikskólarnir eiga að…