Category: RGB
-
RGB ljós og leikur
RGB – stendur fyrir rautt, grænt og blátt ljós. Í ljósaverinu í Aðalþingi voru kastarar í loftinu með filmum. Að koma inn í rýmið og dansa og hreyfa sig gat verið undur. Hreyfing rannsökuð Dansað með plaststrimla í RGB ljósinu Snerta, skoða, hreyfa, þreifa
-
Litafræði ljóssins
Við lærðum flest í litafræði að grunnlitirnir væru, gulur, rauður og blár, frá þeim litum gætum við blandað flesta liti litapalletturnar. Enn þegar verið er að vinna með ljós og liti – með blöndun lita í gegn um ljós eiga aðrar reglur við. Á vísindavefnum er m.a. fjallað um þennan mismun þar segir. Grunnlitir eru…