Tag: Kúlubraut

  • Glóandi kúlubraut

    Glóandi kúlubraut

    Þegar börnin í Aðalþingi heimsóttu Tilraunalandið í Norrænahúsinu vorið 2010 heilluðust þau mörg af kúlubrautinni. Á Hranfaþingi hafa börnin síðan verið mjög upptekin við að skapa sínar eigin kúlubrautir og það hafa verið allt að því verkfræðileg undur sem þar hafa verið útbúin. Mannvirki þar sem gert er ráð fyrir hröðun, beygjum og að eitthvað verði að grípa kúluna…