Ljósaborð – svart og hvítt

Ljósaborð er hægt að nota á marga vegu. Að skoða hvítt á hvítu, eða teikna mynd í sandbakka sem hvílir á ljósaborði eru meðal þess sem hæg er að gera á ljósaborðum.