Category: Byggingarefni
-
Plexíplötur
Plötur úr plexígleri/plasti er vinsæll efniviður hjá börnum í Aðalþingi. Plöturnar gegna þar margskonar hlutverkum. Þær er hægt að nota á ljósaborð, myndvarpa í alla vega byggingarleiki, til að rannsaka umhverfið. Sjá hvernig það breytist eftir því hvaða litur er notaður eða hvaða litum er blandað saman. Plexíplötur voru með fyrsta efnivið sem kom í…
-
Plexikubbar
Plexikubbarnir eru fallegir og bjóða upp á ýmsa möguleika í leik. Þeir styrkja nám barna á ýmsa vegu. Þau raða, flokka. telja, para saman, vinna með samhverfu, hlaða upp eða fella, Þau pæla í jafnvægi og svo skapa þau sinn eigin heim.