Plötur úr plexígleri/plasti er vinsæll efniviður hjá börnum í Aðalþingi. Plöturnar gegna þar margskonar hlutverkum. Þær er hægt að nota á ljósaborð, myndvarpa í alla vega byggingarleiki, til að rannsaka umhverfið. Sjá hvernig það breytist eftir því hvaða litur er notaður eða hvaða litum er blandað saman. Plexíplötur voru með fyrsta efnivið sem kom í Aðalþing. Þær eru sívinsælar og börn á mismunandi aldri sjæa mismunandi not fyrir þær.
Á meðfylgjandi skráningu er dæmi um hvernig drengur á þriðja ári notar plöturnar. Hvenrig hann í gegn um leik öðlast þekkingu á eiginleikum efnisins.
![](http://ljosheimar.laupur.is/wp-content/uploads/2024/02/47b92f9a2f66b8e9744e0efb59b45adb.png)
![](http://ljosheimar.laupur.is/wp-content/uploads/2024/02/011c303e561398ab19dcdc81259804d8.png)
![](http://ljosheimar.laupur.is/wp-content/uploads/2024/02/4f8e6e4de68d64112cb7b0ebac921811.png)
![](http://ljosheimar.laupur.is/wp-content/uploads/2024/02/4569cdad968946929be49d02e53335fa.png)