Category: Ljós
-
Jólatré og fagurfræði
Jól eru tími ljóss og lita. Í tenglsum við þróunarverkefnið var ákveðið að útbúa jólatré í þrívídd á Kríuþingi (ljósaverinu). Fljótlega kom í ljós það það eru margar og mismunandi aðferðir sem hægt er a fara til að skreyta jólatréð. Flestum börnunum finnst gaman og eftirsóknarvert að fá tækifæri til að skreyta tréð og njóta að setja saman liti og…
-
RGB ljós og leikur
RGB – stendur fyrir rautt, grænt og blátt ljós. Í ljósaverinu í Aðalþingi voru kastarar í loftinu með filmum. Að koma inn í rýmið og dansa og hreyfa sig gat verið undur. Hreyfing rannsökuð Dansað með plaststrimla í RGB ljósinu Snerta, skoða, hreyfa, þreifa
-
Skilaboð rýmis
Í þessum anda var ákveðið að setja upp ljósaver í leikskólanum. Skapa rými sem sendi skýr og sterk skilaboð. Skilaboð sem hvetja börn til að prófa, rannsaka, uppgötva, undrast, ígrunda. Ýta undir forvitni og virkni.
-
Myndvarpi
En ljósið gerir fleira þegar það er langt frá þeim stað sem ljósið fellur á stækkar hluturinn og þegar það fer nálægt þá minnkar hluturinn. Um þetta ferli eigum við skemmtilegt ljóð sem flest börn kunna.