Þegar Aðalþing opnaði var keypt ljósavél til að varpa filmum og litum á vegg. Hún hékk í loftinu og umrbreytti rýminu í veröld ljóss og lita. Þar snertu börn, þreifuðu, létu sig hverfa inn í ljósið. Þau dönsuðu og dáðust af þeirri undarveröld sem ljósið skapaði.