Category: Skuggaleikur
-
RGB ljós og leikur
RGB – stendur fyrir rautt, grænt og blátt ljós. Í ljósaverinu í Aðalþingi voru kastarar í loftinu með filmum. Að koma inn í rýmið og dansa og hreyfa sig gat verið undur. Hreyfing rannsökuð Dansað með plaststrimla í RGB ljósinu Snerta, skoða, hreyfa, þreifa
-
Skuggaleikhús
Í leikskólum gegna skuggaleikhús mismunandi hlutverkum. Þau eru auðvitað hluti af leik en það er líka hægt að tengja skuggaleikhúsið öllum námsviðunum og þekkingarstoðum hinnar nýju aðalnámskrár.
-
Ég á lítinn skrítinn skugga
Ég á lítinn skrýtinn skugga,skömmin er svo líkur mér,hleypur með mér úti’ og inni,alla króka sem ég fer. Allan daginn lappalétturleikur hann sér kringum mig.Eins og ég hann er á kvöldin,uppgefinn og hvílir sig. Það er skrýtið, ha ha ha ha,hvað hann getur stækkað skjótt,ekkert svipað öðrum börnum,enginn krakki vex svo fljótt. Stundum eins og…
-
Litafræði ljóssins
Við lærðum flest í litafræði að grunnlitirnir væru, gulur, rauður og blár, frá þeim litum gætum við blandað flesta liti litapalletturnar. Enn þegar verið er að vinna með ljós og liti – með blöndun lita í gegn um ljós eiga aðrar reglur við. Á vísindavefnum er m.a. fjallað um þennan mismun þar segir. Grunnlitir eru…