Category: Ljós
-
Um ljósaborð
Ljósaborð hafa lengi fylgt leikskólum. Í Reggio Emilia eru þau hluti af staðalbúnaði hverrar deildar, þau eru þar í mismunandi stærðum og formum. Ljósaborð bjóða upp á leik og vinnu með opinn efnivið. Þau gefa tækifæri til þess að upplifa efnivið á nýjan og oft öðruvísi hátt.
-
Litafræði ljóssins
Við lærðum flest í litafræði að grunnlitirnir væru, gulur, rauður og blár, frá þeim litum gætum við blandað flesta liti litapalletturnar. Enn þegar verið er að vinna með ljós og liti – með blöndun lita í gegn um ljós eiga aðrar reglur við. Á vísindavefnum er m.a. fjallað um þennan mismun þar segir. Grunnlitir eru…