Ég á lítinn skrýtinn skugga,
skömmin er svo líkur mér,
hleypur með mér úti’ og inni,
alla króka sem ég fer.

Allan daginn lappalétturleikur hann sér kringum mig.
Eins og ég hann er á kvöldin,
uppgefinn og hvílir sig.

Það er skrýtið, ha ha ha ha,hvað hann getur stækkað skjótt,
ekkert svipað öðrum börnum,
enginn krakki vex svo fljótt.

Stundum eins og hugur hraður hann í tröll sér getur breytt.
Stundum dregst hann saman, samansvo hann verður ekki neitt. 

Texti: Sig. Júl. Jóhannesson

Árið 1930 barst Barnavinafélaginu Sumargjöf falleg gjöf. Það voru ljóð sem Vestur Íslendingurinn Sigurður Júlíus Jóhannesson færði félaginu. Sum voru þýdd eins og Ég á lítinn skrítinn skugga, önnur eins og Frost er úti fuglinn minn er frumsamið. Lög sem enn eru sunginn í leikskólum landsins.

Sig. Júl. (eins og hann kallaði sig) var merkilegur maður sem braust upp úr fátækt á Íslandi, lagði leið sína í læknanám í Chicago og þaðan til Kandada. Var mannvinur og jafnaðarmaður og mátt ekkert aumt sjá eins og lesa má í ljóðum hans.

My shadow

I have a little shadow that goes in and out with me,
And what can be the use of him is more than I can see.
He is very, very like me from the heels up to the head;
And I see him jump before me, when I jump into my bed.

The funniest thing about him is the way he likes to grow –
Not at all like proper children, which is always very slow;
For he sometimes shoots up taller like an india-rubber ball,
And he sometimes gets so little that there’s none of him at all.

He hasn’t got a notion of how children ought to play,
And can only make a fool of me in every sort of way.
He stays so close beside me, he’s a coward you can see;
I’d think shame to stick to nursie as that shadow sticks to me!

One morning, very early, before the sun was up,
I rose and found the shining dew on every buttercup;
But my lazy little shadow, like an arrant sleepy-head,
Had stayed at home behind me and was fast asleep in bed.

Robert Louis Stevenson