Segulkubba er hægt a nota hvort sem er á ljósaborð eða annar staðar. Þeir bjóða upp á mikla möguleika til sköpunar. Hér hafa börnin byggt úr kubbunum og teikna svo byggingar sínar eftir á. Við það þróast mismunandi þættir hjá barninu.

SegulkubbarSegulkubbar
Segulkubbar Segulkubbar