Author: Leikskólinn Aðalþing KD
-
Skuggaleikhús
Í leikskólum gegna skuggaleikhús mismunandi hlutverkum. Þau eru auðvitað hluti af leik en það er líka hægt að tengja skuggaleikhúsið öllum námsviðunum og þekkingarstoðum hinnar nýju aðalnámskrár.
-
Segulkubbar
Segulkubba er hægt a nota hvort sem er á ljósaborð eða annar staðar. Þeir bjóða upp á mikla möguleika til sköpunar. Hér hafa börnin byggt úr kubbunum og teikna svo byggingar sínar eftir á. Við það þróast mismunandi þættir hjá barninu.
-
Ég á lítinn skrítinn skugga
Ég á lítinn skrýtinn skugga,skömmin er svo líkur mér,hleypur með mér úti’ og inni,alla króka sem ég fer. Allan daginn lappalétturleikur hann sér kringum mig.Eins og ég hann er á kvöldin,uppgefinn og hvílir sig. Það er skrýtið, ha ha ha ha,hvað hann getur stækkað skjótt,ekkert svipað öðrum börnum,enginn krakki vex svo fljótt. Stundum eins og…